miðvikudagur, nóvember 26

Tímamót

Já gott fólk, nú er maður búinn að koma sér upp teljara.
Það eru ákveðin þáttaskil í lífi hvers manns/konu þegar hann/hún er búinn/búin að fá sér teljara.
Alltaf er nú gaman að vera með teljara.
Alltaf er nú hægt að fylgjast með traffíkinni á síðunni sinni ef maður/kona er með teljara.
Alltaf er nú gaman að segja frá því að fyrsti maður/kona sem fer í gegnum manns eigins teljara er enginn annar/önnur en bassa- og kraftazetorinn Palli!

Þetta er allt og sumt að þessu sinni.
Bæjó, í bili þó!

Já.... og hún Brynja... heh.... sumar óléttar konur fá æði fyrir einhverri matartegund, Brynja verður hinsvegar voða upptekin af því hvað allir eru fyndnir!

Free Web Site Counter
FreeLogs.com