Jól
Afsakið mig, fyrirgefið, ég hefi nú um nokkurt skeið vanrækt ykkur, kæru aðdáendur!
Hefi ég haft í ýmsu að snúast við undirbúning jóla og hefir orka mín og ritmál aðallega beinst að hinni síðunni.
Vil ég hafa mál mitt stutt að þessu sinni og óska ykkur öllum gleðilegra jóla, árs og friðar.
Ykkar einlægur,
Ég
<< Home