fimmtudagur, mars 4

Nýtt komment!

Já, gott fólk, ég er búinn að fá mér comment frá Haloscan, það eiga ekki að vera takmörk á því. Endilega kíkið við og tjáið ykkur, nóg er plássið! Ég spái því að mín síða verði fyrir vikið ákaflega mikilvæg menningarmiðstöð, þar sem skoðanaskipti manna á meðal verði ástunduð af miklu kappi.

En í staðinn er ég búinn að missa linkana niður á botn, nú vantar mig ráð.

Hlakka til að sjá ykkur!

Free Web Site Counter
FreeLogs.com