Blogg
Kæru aðdáendur!
Afsakið biðina. Gaman að vita að manns sé saknað af ritvellinum.
Þá man ég það, ég ákvað einu sinni að prófa að skrifa smásögu og senda hana á huga.is/smásögur.
Æ, hún var ekkert sérstaklega góð. Neineinei. Ef ykkur langar get ég birt hana hér?
Annars er lítið að frétta.
Og þó, mig langar að koma með flugvél einhvern laugardag í maí og bjóða upp á útsýnisflug frá Króksstaðamelum, hefði einhver áhuga á því? Leggja út tvöþúsundkall fyrir hálftíma hoppi? Skoða það sem eftir verður af ísjakanum, ef það verður þá eitthvað, og bara svona flögra yfir héraðinu.
Heyrumst.
<< Home